Hið virta blað L’Equipe hefur valið lið ársins 2022 í fótboltanum sem er ansi áhugavert og vel mannað.
Fjórir leikmenn koma úr ensku úrvalsdeildinni en fremstir eru þeir frönsku, Kylian Mbappe og Karim Benzema.
Þarna er líka Lionel Messi og hinn 37 ára gamli Luka Modric skellir sér á miðsvæðið.
Athygli vekur að ekkert pláss er fyrir hinn magnaða Erling Haaland.
Liðið er hér að neðan.