fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

City telur sig vera með þetta tromp til að fá Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. desember 2022 13:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur talið sig leiða kapphlaupið um Jude Bellingham en undanfarna daga hefur verið rætt um að Real Madrid telji sig leiða kapphlaupið.

19 ára miðjumaður Borussia Dortmund verður til sölu næsta sumar fyrir um og yfir 100 milljónir punda.

Nú segja ensk blöð að forráðamenn Manchester City telji sig leiða kapphlaupið, þeir telja að Bellingham vilji vinna með Pep Guardiola.

Bellingham var frábær með enska landsliðinu á HM í Katar og er búist við að hann verði verulega eftirsóttur.

Ljóst er að fleiri lið gætu blandað sér í kapphlaupið en á Ethiad telja menn að Guardiola tryggi það að Bellingham komi til City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir