fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Segir Arsenal að gleyma Tielemans og ná í tvo samherja í staðinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. desember 2022 20:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætti að gleyma því að reyna að fá miðjumanninn Youri Tielemans frá Leicester að sögn Emmanuel Petit.

Petit er fyrrum leikmaður Arsenal en Tielemans spilar með Leicester og er sterklega orðaður við enska stórliðið.

Petit telur að það séu þó aðrir leikmenn í boði sem Arsenal þarf meira á að halda og spila þeir báðir með Brighton.

,,Ef við erum að tala um miðjumenn fyrir Arsenal þá veit ég að þeir eru orðaðir við Tielemans hjá Leicester sem er góður leikmaður en ég er ekki viss um að hann sé það sem þeir þurfa,“ sagði Petit.

,,Ég er hrifinn af tveimur leikmönnum Brightin: Alexis Mac Alilister og Moises Caicedo. Mac Allister, ég sagði þetta áður en hann vann HM en þetta er leikmaður sem gerir allt á miðjunni. Hann stjórnar spilinu, heldur boltanum, hann er tæknilega góður og skorar mörk.“

,,Caicedo sem er hliðina á honum er frábær. Ef Arsenal gæti fengið þessa tvo félaga til sínm þeir myndu passa fullkomlega í liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir