fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Óvænt nafn á lista Arteta yfir leikmenn sem hann vill til Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. desember 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Repubblica á Ítalíu heldur því fram að Arsenal vinni nú í því að ganga frá samningi við Adrien Rabiot miðjumann Juventus.

Rabiot er franskur landsliðsmaður en samningur hans við Juventus rennur út næsta sumar.

Rabiot var á lista hjá Manchester United í sumar en félagið fór að lokum í Casemiro miðjumann Real Madrid.

Rabiot hefur átt flottan feril en oft hefur verið talað um hann sem vandræðagemsa.

Arsenal ætlar að reyna að styrkja lið sitt í janúar en líklegt er talið að Rabiot fari frítt frá Juventus næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir