fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Guardiola drullar yfir leikmann sinn – Kom til baka af HM í engu standi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. desember 2022 10:00

Kalvin Phillips

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City er fúll og pirraður út í Kalvin Phillips miðjumann félagsins og segir hann í lélegu formi.

Kalvin sem City keypti í sumar frá Leeds hefur verið meira og minna meiddur. Hann tjaslaði sér saman fyrir HM í Katar og var í hópi Englands en spilaði sama og ekkert.

„Kalvin er ekki í formi,“ sagði Guardiola eftir sigur City á Liverpool í deildarbikarnum í gær.

„Hann kom ekki til baka í nógu góðu formi til þess að æfa og spila með okkur.“

Guardiola greindi frá því að Ruben Diaas væri meiddur aftan í læri en óvíst er hversu lengi hann verður frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir