fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Á Manchester United möguleika? – ,,Enginn er ómissanlegur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 18:20

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, hefur kveikt í þeim sögusögnum að Joao Felix sé á förum frá félaginu.

Simeone segir að enginn leikmaður sé ómissanlegur í liði Atletico og að Felix gæti farið er janúarglugginn opni eða þá næsta sumar.

Felix er orðaður við Manchester United en hann lék með Portúgal á HM í Katar en hefur að sama skapi ekki staðist allar væntingar á Spáni.

,,Það er enginn ómissanlegur og það sem gerist mun gerast,“ sagði Simeone í samtali við blaðamenn.

,,Hann átti gott HM og hjálpaði liðinu í að skora mörk. Vonandi fáum við besta Joao til baka sem fann sig á mótinu.“

,,Vonandi getum við gefum honum smá frið og leyft honum að spila eins og hann fékk að spila á HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir