fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Messi líklegur til þess að fela sig heima um jólin – Troðningur fyrir utan heimili hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi eyddi öllum gærdeginum á heimili sínu í Rosario í Argentínu en þangað fór hann eftir fögnuð í Buenos Aires.

Messi fór ekkert út úr húsi í gær en Argentína varð Heimsmeistari á sunnudag og var mikil gleði í þrjá sólarhringa hjá liðinu.

PSG á leik 28 desember en ekki er búist við því að Messi verði mættur til að taka þátt í þeim leik.

Fjölmiðlar í Argentínu segja að Messi muni líklega loka sig af heima hjá sér fram yfir jól til að sleppa við áreiti fólks.

Fólkið í Rosario hefur hópast fyrir utan heimili Messi í bænum en vonir stóðu til um að Messi tæki hring um borgina til að fagna með fólkinu. Það er nú talið ólíklegt.

Messi er 35 ára gamall en samkvæmt fréttum er hann líklega að framlengja samning sinn við PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir