fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Ræddu ruglið í Vesturbæ – „Þeir hata nú ekkert að tala um það sjálfir“

433
Laugardaginn 24. desember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttaárið var gert upp í Íþróttavikunni með Benna Bó þetta skiptið. Íþróttastjóri Torgs, Hörður Snævar Jónsson, mætti í settið ásamt þeim Val Gunnarssyni, Braga Þórðarsyni og Tómasi Þór Þórðarsyni.

KR var í vandræðum í sumar og var til umræðu. Karlalið félagsins í knattspyrnu hafnaði í fjórða sæti og kvennaliðið féll úr efstu deild, ásamt því að umræðan í kringum kvennaliðið var ansi neikvæð. Umgjörð og fleira var gagnrýnt.

„Það er ótrúlegt að svona geti gerst. Ef vandamálið er svona stórt, að það geti ekki verið leyst innanhúss. Þjálfarinn, fyrirliðinn og allir í kringum liðið voru bara að urða yfir félagið sitt í fjölmiðlum,“ segir Hörður.

„Það þyrfti að gera einhverja skýrslu um það sem er í gangi þarna,“ segir Tómas.

„Maður þekkir ekkert annað en að KR sé bara það stærsta, mesta og besta. Og þeir hata nú ekkert að tala um það sjálfir.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
Hide picture