fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Jói Berg lék allan leikinn í tapi á Old Trafford – Brighton óvænt úr leik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 22:01

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið áfram í enska deildabikarnum etftir leik við Burnley á heimavelli í kvöld.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley og spilaði allan leikinn á Old Trafford.

Þeir Christian Eriksen og Marcus Rashford komust á blað fyrir heimamenn sem höfðu betur að loku, 2-0.

Burnley átti sín tækifæri í leiknum en náði aðeins að hitta rammann einu sinni.

Brighton er úr leik óvænt eftir tap gegn Charlton. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni þar sem C-deildarliðið hafði betur.

Nottingham Forest kláraði sitt verkefni þá sannfærandi og vann lið Blackburn örugglega, 4-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir

Gylfi Þór kominn í treyju Víkings og byrjaður að æfa með liðinu – Myndir