fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo er lentur – Á leið á fund með eigendunum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er mættur til Sádí Arabíu en hann er á leið á fund með eigendum Al-Nassr.

Ronaldo er án félags þessa stundina en hann kvaddi Manchester United fyrr í þessum mánuði.

Portúgalinn spilaði svo með landsliði sínu Portúgal á HM í Katar en er nú að skoða sína möguleika fyrir framhaldið.

Ronaldo er 37 ára gamall og kominn á seinni ár ferilsins en hann verður launahæsti leikmaður heims ef hann semur í Sádí Arabíu.

Mynd af Ronaldo lenda í landinu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins
433Sport
Í gær

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“