Cristiano Ronaldo er mættur til Sádí Arabíu en hann er á leið á fund með eigendum Al-Nassr.
Ronaldo er án félags þessa stundina en hann kvaddi Manchester United fyrr í þessum mánuði.
Portúgalinn spilaði svo með landsliði sínu Portúgal á HM í Katar en er nú að skoða sína möguleika fyrir framhaldið.
Ronaldo er 37 ára gamall og kominn á seinni ár ferilsins en hann verður launahæsti leikmaður heims ef hann semur í Sádí Arabíu.
Mynd af Ronaldo lenda í landinu má sjá hér fyrir neðan.
🚨 Cristiano Ronaldo has just arrived at Riyadh airport in Saudi Arabia.
He is set to meet the leaders of Al-Nassr. 🇸🇦
(Source: @Santi_J_FM) pic.twitter.com/wCqEtIsWSk
— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 21, 2022