fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Morðið á Geraldine Davidson – Gamla konan hafði enga hugmynd um að fylgst væri með henni

Fókus
Miðvikudaginn 21. desember 2022 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur börn og ungmenni á aldrinum 13 til 21 árs voru ábyrg fyrir dauða Geraldine Davidson, 84 ára gamallar konu sem myrt var á heimili sínu árið 2000. Atburðurinn átti sér stað í bænum Palestine í Anderson-sýslu í Texas.

Frú Geraldine var hvers manns hugljúfi. Hún var fyrrverandi kennari og var afar vel liðin í heimabænum. Geraldine var fullkomlega grunlaus um að ungmennin fjögur höfðu fylgst með henni í töluverðan tíma í því skyni að fara ránshendi um heimili hennar þar sem þau töldu mikil verðmæti vera að finna. Með því að fylgjast grannt með ferðum gömlu konunnar töldu ræningjarnir sig hafa tryggt að þau gætu athafnað sig í friði á heimili hennar og tæmt það af verðmætum.

Því miður kom Geraldine óvænt heim á meðan ráninu stóð og hræðilegur harmleikur var í vændum.

Þetta óhugnanlega mál er viðfangsefni í nýju íslensku hlaðvarpi sem ber heitið Blóðbönd og er helgað sakamálum.

Þátturinn er í spilaranum hér fyrir neðan:

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Í gær

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“