Manchester United kemur til baka úr HM fríinu sínu í kvöld þegar liðið mætir Burnley í enska deildarbikarnum.
Ensk blöð velta því fyrir sér hvort Erik ten Hag muni henda Harry Maguire og Marcus Rashford inn í byrjunarliðið.
Þeir félagar ásamt Luke Shaw fengu smá frí eftir að England féll úr leik á HM en mættu til æfinga í upphafi vikunnar.
Svona er talið að Ten Hag stilli upp í kvöld.