fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hálfleiksræða Mbappe í Katar í dreifingu – Sjáðu myndbandið

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hálfleiksræða Kylian Mbappe í búningsklefa franska karlalandsliðsins í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins gegn Argentínu hefur verið birt.

Frakkar gátu lítið sem ekkert í fyrri hálfleik og leiddi Argentína 2-0 eftir hann.

Á 80. mínútu minnkaði Mbappe hins vegar muninn og mínútu síðar var hann búinn að jafna.

Leikurinn fór í framlengingu, þar sem Mbappe átti eftir að skora sitt þriðja mark. Það gerði Argentína hins vegar einnig og fór leikurinn í vítaspyrnukeppni, þar sem Mbappe og félagar þurftu að sætta sig við tap.

„Við getum ekki gert verr en þetta. Þetta er úrslitaleikur HM,“ sagði Mbappe í klefanum í hálfleik.

„Annað hvort leyfum við þeim að spila áfram eða gefum eitthvað í þetta. Við getum komið til baka.“

Mbappe undirstrikaði hversu sérstakt það væri að spila úrslitaleik HM.

„Strákar, þetta er bara á fjögurra ára fresti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna