fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið sem vekur heimsathygli: Fólk steinhissa er hún gekk allsnakin um götur borgarinnar

433
Miðvikudaginn 21. desember 2022 07:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíska karlalandsliðið keyrði um götur Buenos Aires í gær þar sem fólk fékk tækifæri til að hylla hetjur sínar sem komu með heimsmeistarastyttuna heim frá Katar eftir helgi.

Rútuferðin hófst klukkan 15 en var hætt snemma af öryggisástæðum. Var það eftir að aðdáendur hoppuðu af brú og ofan á rútuna þar sem Lionel Messi og félagar voru.

Einn maður hitti ekki á rútuna og féll alla leið til jarðar, án þess þó að slasast alvarlega af því sem virtist.

Það var þó fleira fréttnæmt sem átti sér stað á götum Buenos Aires í gær. Það vakti mikla athygli þegar kona gekk um götur Buenos Aires nakin í fögnuðinum.

Margir voru hissa á þessu athæfi en konan virtist alsátt með lífið. Börn voru á svæðinu og einhverjir setja út á athæfi konunnar vegna þess.

Enska götublaðið The Sun birti myndband af þessu á vefmiðli sínum. Það má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna