Manchester United hefur virkjað ákvæði í samningum fjögurra leikmanna sem voru að verða samningslausir næsta sumar.
Leikmennirnir sem um ræðir eru Marcus Rashford, Diogo Dalot, Fred og Luke Shaw.
Nýir samningar leikmannanna gilda nú til ársins 2024.
United ætlar þó að bjóða þeim Rashford og Dalot lengri samninga, umfram þann sem greint er frá hér.
Þá er það einnig að frétta frá herbúðum United að félagið er í viðræðum við David De Gea um nýjan samning.
Manchester United have triggered the options to extend contracts of these players until June 2024 🚨 #MUFC
▫️ Marcus Rashford
▫️ Diogo Dalot
▫️ Luke Shaw
▫️ FredMan Utd will also offer Diogo Dalot and Rashford a longer deal, as expected.
Talks ongoing also with David de Gea. pic.twitter.com/2O4L3cOUcm
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 20, 2022