fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Stórstjarnan var mjög súr á svip eftir lendinguna – Myndirnar tala sínu máli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá tapaði Frakkland úrslitaleik HM um helgina er liðið mætti Argentínu.

Kylian Mbappe átti frábæran leik fyrir Frakkland og skoraði þrennu en því miður dugði það ekki til.

Leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Argentína hafði betur og fagnar sínum fyrsta HM titli í tæplega 40 ár.

Mbappe og félagar frá Frakklandi lentu heima í gær og fengu mjög góðar móttökur frá aðdáendum.

Mbappe sem er líklega stærsta stjarna Frakklands var þó ansi súr á svip og hafði lítinn tíma fyrir myndavélarnar.

Sóknarmaðurinn virkaði afar pirraður eins og má sjá hér fyrir neðan.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna