fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Stelpurnar okkar á Pinatar Cup

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 17:30

Úr leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fyrra Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna tekur þátt í Pinatar Cup 2023, en mótið fer fram á Spáni dagana 13.-21. febrúar.

Um er að ræða fjögurra liða mót, en einnig taka Skotland, Wales og Filippseyjar þátt í því. Filippseyjar er eina þátttökuþjóðin á mótinu sem verður á HM næsta sumar í Ástralíu og Nýja-Sjálandi.

Þetta er í annað sinn sem Ísland tekur þátt í Pinatar Cup, fyrra skiptið var árið 2020 þegar liðið mætti Skotlandi, Úkraínu og Norður Írlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Í gær

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp