fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Ekki sanngjarnt að þessir tveir spili með sama liðinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 19:30

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki sanngjarnt að Manchester City sé með bæði Julian Alvarez og Erling Haaland í sínum röðum.

Þetta segir goðsögnin Cesc Fabregas sem gerði garðinn frægan með Arsenal, Barcelona og Chelsea.

Fabregas er 35 ára gamall í dag og spilar með Como á Ítalíu en hann lék yfir 100 landsleiki fyrir Spán.

Haaland er af mörgum talinn besti framherji heims í dag og þá átti Alvarez frábært HM með Argentínu sem vann mótið.

,,Manchester City með Julian Alvarez og Erling Haaland, það er ekki mjög sanngjarnt er það?“ sagði Fabregas.

Alvarez hefur hingað til verið í varahlutverki á Etihad en hans bíður mögulega stærra hlutverk eftir frábært mót með landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli

Stuðningsmenn Liverpool öryggir á því að Salah sé að kveðja – Orð hans í nýju viðtali vekja athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Í gær

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool
433Sport
Í gær

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður