fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Væri stórslys að semja við Ronaldo – ,,Hart nei frá mér“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 19:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri ‘stórslys’ fyrir Arsenal að fá inn stórstjörnuna Cristiano Ronaldo sem er fáanlegur á frjálsri sölu.

Þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Nigel Winterburn, en Arsenal hefur verið orðað við leikmanninn.

Winterburn er á því máli að Ronaldo henti leikstíl Arsenal ekki neitt og að hann sé ekki með lappirnar í að pressa hátt og ögra andstæðingjum í leikjum.

,,Þetta er hart nei frá mér og ástæðan er einföld, þetta er til að fylla í skarðið í stuttan tíma,“ sagði Winterburn.

,,Það eru margir sem segja að þetta sé frábært, og að við ættum að gera þetta. Arsenal pressar hátt og er fullt af orku, Ronaldo er ótrúlegur leikmaður en hann hentar ekki þessu kerfi lengur.“

,,Ég er handviss um það. Ég held að Arsenal þyrfti að breyta um leikstíl ef hann á að koma inn, þessi skipti yrðu stórslys.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Í gær

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Í gær

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar
433Sport
Í gær

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp