fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Réði ekkert við tilfinningarnar á barnum og hágrét – Vinirnir höfðu gaman að

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki farið framhjá neinum að Argentína varð heimsmeistari á sunnudag eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik HM í Katar.

Liðið varð meistari eftir frábæran leik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Margir héldu með Argentínumönnum í leiknum vegna Lionel Messi, sem fullkomnaði feril sinn með sigrinum á sunnudag.

Ungur maður á bar nokkrum í Bretlandi er greinilega mikill aðdáandi og hágrét úr gleði eftir að Argentínumenn tryggðu sér sigurinn.

Þessu höfðu félagar hans á barnum afar gaman að og tóku þeir myndband af manninum.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna