fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Nýtt myndband af berbrjósta konunni í Katar – Ekkert hefur spurst til hennar síðan á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttast er að stuðningskona Argentínu sem beraði brjóst sín á úrslitaleik HM í Katar sé nú að á bak við lás og slá

Nýtt myndband af konunni sýnir hvernig hún reif sig úr bolnum og fagnaði sigri Argentínu á HM.

Það er hins vegar bannað með lögum að bera sig á almannafæri í Katar og var konunni fyllt af vellinum með öryggisvörðum.

Erlendir miðlar segja að ekkert hafi spurst til konunnar síðan þá og óttast er að hún sé í fangelsi.

Eina leiðin fyrir konuna að sleppa við fangelsi er að dómarinn finni til með henni og sekti hana um háa fjárhæð.

Nýtt myndband af henni má sjá hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
Hide picture