fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hreint ótrúlegt atvik eftir sigur Argentínu í Katar – Fjöldi manna bjargaði honum frá falli af strætóskýli

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 19. desember 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentískur stuðningsmaður kom sér í vandræði í fögnuði sigri sinna manna í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í gær.

Argentína vann Frakkland í hádramatískum leik í Katar. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. Eftir framlengingu var hún 3-3 og að lokum unnu Argentínumenn í vítaspyrnukeppni.

Lionel Messi gerði tvö marka Argentínu en Kylian Mbappe skoraði öll fyrir Frakkland.

Einn aðdáandi Argentínu tók fögnuðinn aðeins of langt og var nálægt því að detta af strætoskýli.

Nokkrir aðilar tóku þátt í björgunaraðgerðum á manninum en að lokum tókst að forða honum frá falli.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna