Viktoria Vagra er mörgum knattspyrnuaðdáendum kunnug. Hún er eiginkona framherjans Graziano Pelle.
Pelle var síðast á mála Parma í heimalandinu en hann er hvað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Southampton, þar sem hann var frá 2014 til 2016. Einnig hefur Pelle leikið með félögum á borð við Fyenoord, AZ og Shandong Luneng.
Á dögunum sat Vagra fyrir í rauðu bikiníi og gerði hreint út sagt allt vitlaust. Aðdáendur jusu yfir hana lofi.
Myndirnar má sjá hér að neðan.