fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Baunaði harkalega á leikmann Frakklands í gær – ,,Eins og lítill strákur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. desember 2022 18:22

Gary Neville. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, var harðorður í garð vængmannsins Ousmane Dembele í úrslitaleik HM í gær.

Dembele átti ekki góðan fyrri hálfleik fyrir Frakkland og var tekinn af velli á 40. mínútu í stöðunni 2-0 fyrir Argentínu.

Dembele braut af sér innan teigs eftir baráttu við Angel Di Maria sem kostaði sig að lokum en venjulegum leiktíma lauk með 2-2 jafntefli.

Frakkarnir þurftu að lokum að sætta sig við tap í vítakeppni og náðu ekki að vernda titil sinn frá árinu 2018.

Neville gagnrýndi Dembele harkalega eftir leik en leikmaðurinn er á mála hjá Barcelona á Spáni og braut á Angel Di Maria í fyrri hálfleik innan teigs fyrir skiptinguna.

,,Þetta var skammarlegt. Dembele, ég veit að hann er vængmaður en hvernig hann fer í tæklinguna, maður veit hvað Di Maria mun gera. Hann hefur gert þetta í tíu ár. Dembele spilaði eins og lítill strákur,“ sagði Neville.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna