433.is er undirvefur DV sem skrifar aðeins um knattspyrnu og málefni tengd þeirri vinsælu íþrótt. Fréttir utan vallar eru oftar en ekki vinsælli en það sem gerist innan vallar.
Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar var annað ár í röð vinsælt á meðal fólks en engar fréttir hafa komið af málinu undanfarna mánuði. Gylfi var handtekinn fyrir 15 mánuðum en rannsókn málsins er enn í gangi.
Andlát hjá eiginkonu leikmanns Lyngby var einnig í fréttum en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins.
Mason Greenwood framherji Manchester United var handtekinn í upphafi árs og er grunaður um nauðgun og ofbeldi gegn þáverandi unnustu sinni.
Hér að neðan er á að líta 10 vinsælustu fótboltafréttir ársins.
1. Lögreglan í Manchester tjáir sig um mál Gylfa Þórs (109 þúsund notendur)
2. Áramótamynd Eiðs Smára vekur mikla athygli – „Þú tapaðir“ (92 þúsund notendur)
4. Var Sara Björk hrokafull eða voru spurningar fréttamanns RÚV heimskulegar? (85 þúsund notendur)
5. Áfall í lífi fyrirliðans þjappaði hópnum saman (84 þúsund notendur)
7. Greenwood handtekinn: Faðir Robson tjáir sig – „Sími hennar var hakkaður“ (80 þúsund notendur)
8. Nýjar fregnir af máli Gylfa – Mörgum spurningum enn ósvarað (77 þúsund notendur)
9. Ferillinn á niðurleið en hann á dýrasta hús landsins – Sjáðu glæsibýlið (76 þúsund notendur)