fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Góðvinur Ronaldo ekki hissa ef skórnir séu komnir á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, góðvinur Cristiano Ronaldo, yrði ekki hissa ef Portúgalinn leggur skóna á hilluna eftir að hafa spilað á HM í Katar.

Ronaldo er án félags eftir að hafa yfirgefið Manchester United en hann gagnrýndi stöðu félagsins í ítarlegu viðtali við Piers Morgan.

Evra spilaði með Ronaldo hjá Man Utd á sínum tíma og útilokar alls ekki að skórnir séu komnir á hilluna.

,,Þegar ég ræði við hann þá tölum við ekki um hvað hann geri næst, við tölum um lífið og fjölskylduna. Ég veit ekki hvort Ronaldo sé að hætta,“ sagði Evra.

,,Stundum þegar þú liggur undir svona gagnrýni á lokakafla ferilsins hugsarðu að það sé kominn tími á að kalla þetta gott.“

,,Sérstaklega þegar þú ert ekki í byrjunarliði landsliðsins, Ronaldo vildi spila og var í góðu formi. Að vinna HM með þjóð sinni var draumurinn, nú á hann ekki þann draum.“

,,Ég ætla ekki að tala fyrir Ronaldo en ég yrði ekki hissa ef hann leggur skóna á hilluna því nú er talað um hann sem slæma manneskju og lélegan leikmann. Það kæmi mér ekkert á óvart.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo
433Sport
Í gær

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Í gær

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal