fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Forsetinn staðfestir að Suarez sé á óskalistanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 17:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cruz Azul í Mexíkó er að reyna að fá stórstjörnuna Luis Suarez til að skrifa undir samning við félagið.

Þetta staðfestir Victor Velazquez, forseti Cruz Azul, en Suarez er án félags þessa stundina eftir stutt stopp í heimalandinu Úrúgvæ.

Suarez lék síðast með Nacional í Úrúgvæ og var svo hluti af úrúgvæska landsliðinu á HM í Katar.

Suarez er kominn á seinni ár ferilsins en hann gerði garðinn frægan með bæði Liverpool og Barcelona.

,,Ég er ekki með neinar fréttir fyrir ykkur en við höfum verið í viðræðum, okkar vilji er að fá Luis Suarez til Cruz Azul,“ sagði Velazquez.

,,Við þurfum bara að vera þolinmóðir og bíða eftir öðrum liðsstyrk ofan á það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Í gær

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo
433Sport
Í gær

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Í gær

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal