fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Grét er hann ræddi erfiða tíma í Manchester – ,,Þeir hringdu ekkert í mig en hringdu í aðra“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera viðurkennir að hann hafi verið mjög sár er hann þurfti að yfirgefa enska stórliðið Manchester United.

Herrera kvaddi Man Utd fyrir um þremur árum en hann skrifaði undir samning við Paris Saint-Germain.

Miðjumaðurinn var fáanlegur á frjálsri sölu en Man Utd virtist ekki hafa áhuga á að semja við hann að nýju.

,,Að yfirgefa félagið, það var erfitt því fimm eða sex mánuðum áður bjóst ég við nýju samningstilboði,“ sagði Herrera.

,,Þetta er ekki rétta augnablikið til að taka illa um neinn og ég mun ekki gera það. Eftir þriðja tímabil mitt hjá félaginu þá bjóst ég þó við meiru.“

,,Ég var valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum en félagið hringdi ekkert í mig um sumarið varðandi framlengingu en þeir gerðu það við aðra leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum