fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Forseti landsins heimtar þetta frá sambandinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 11:00

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vill sjá franska knattspyrnusambandið endursemja við Didier Deschamps.

Deschamps hefur náð frábærum árangri sem landsliðsþjálfari en liðið vann síðasta HM sem fór fram árið 2018.

Nú er Frakkland aftur komið í úrslit mótsins og spilar við Argentínu í úrslitaleiknum í dag.

Talað er um að Deschamps stígi til hliðar eftir mótið í Katar en Macron vonar innilega að það verði ekki raunin.

,,Ég vil senda miklar þakkir á landsliðsþjálfarann, Didier Deschamps og liðið sem er blanda af mismunandi kynslóðum,“ sagði Macron.

,,Deschamps, þetta eru þrír úrslitaleikir og hann vinnur þá, aldrei tveir frekar en þrír. Deschamps er þarna með sín gæði. Við tökum bikarinn aftur og augljóslega þarf hann að vera áfram. Ég er svo stoltur af franska liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo
433Sport
Í gær

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra

Tilkynna andlát 19 ára drengs – Naut vinsælda og virðingar meðal allra
433Sport
Í gær

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal