fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Liverpool fékk nánast annað undirbúningstímabil – Fá lið sem þurftu þetta jafn mikið

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 21:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, goðsögn Liverpool, segir að fá lið hafi þurft jafn mikið á HM pásunni og hans fyrrum félag.

Liverpool hefur í dágóðan tíma verið eitt öflugasta lið Evrópu og taka þátt í öllum keppnum og spila til sigurs.

Stjörnur liðsins fengu margar hvíld í desember og í lok nóvember eftir að HM í Katar fór af stað, eitthvað sem Gerrard telur að liðið hafi þurft.

Jurgen Klopp og hans menn hafa ekki byrjað tímabilið vel og eru 15 stigum á eftir toppliði Arsenal.

,,Þetta er eins og annað undirbúningstímabil fyrir þá. Þetta er frábært tækifæri til að koma mikilli vinnu í gang á æfingasvæðinu og endurskipuleggja suma hluti,“ sagði Gerrard.

,,Ég er viss um að Jurgen og hans starfsfólk sé að gera mikið þegar kemur að taktík en þetta er líka vel þegin hvíld. Þeir hafa spilað mikinn fótbolta yfir síðustu ár og voru hlutir af öllum keppnum á síðustu leiktíð.“

,,Ég býst við mjög sterkum sex mánuðum og góðum endi á leiktíðinni því mikilvægir leikmenn hafa fengið tækifæri á að hvílast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Magnús Orri Schram nýr formaður KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Í gær

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Í gær

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald