fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Dagur Austmann í Grindavík

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Austmann Hilmarsson er búinn að skrifa undir samning við Grindavík í næst efstu deild.

Þetta kemur fram í dag en Dagur er fæddur árið 1998 og var áður á mála hjá Leikni Reykjavík.

Dagur spilaði 23 leiki fyrir Leikni í Bestu deildinni á síðustu leiktíð og var mikilvægur hluti af liðinu.

Þessi 25 ára gamli leikmaður mun nú reyna fyrir sér á nýju sviði en Grindavík ætlar sér upp í efstu deild.

Grindavík hefur styrkt sig verulega síðustu vikur en Dagur gerir samning til ársins 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Magnús Orri Schram nýr formaður KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Í gær

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Í gær

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald