fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Er verið að bulla um Ronaldo? – Forsetinn kannast ekki við neitt

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Musalli Al Muammar, forseti Al Nassr, virðist hafa staðfest það að sögusagnirnar um Cristiano Ronaldo séu ekki réttar.

Talað er um að Ronaldo sé við það að semja við Al Nassr í Sádí Arabíu og yrði launahæsti leikmaður heims.

Ronaldo er í fríi þessa stundina eftir HM í Katar en hann lék þar með Portúgal sem féll úr leik í 8-liða úrslitum.

Al Muammar kannast ekki við það að hafa rætt við Ronaldo og greinir hann frá því við fjölmiðla.

,,Cristiano hefur verið mjög upptekinn undanfarið á HM og ég bjóst ekki við að hann myndi ræða við neinn,“ sagði Al Muammar.

,,Við munum ekki ræða um aðra leikmenn. Ég óska Cristiano alls hins besta í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Magnús Orri Schram nýr formaður KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Í gær

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Í gær

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald