fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Ummæli Van Persie vekja athygli – Er Ten Hag einn sá besti í heiminum?

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið sé í dag þjálfað af einum besta stjóra heims.

Van Persie er Hollendingur líkt og þjálfari Man Utd, Erik ten Hag, sem tók við stjórnartaumunum í sumar.

Ten Hag hefur byrjað ágætlega með Man Utd síðan hann tók við en á erfitt verkefni fyrir höndum.

Van Persie er á því máli að Ten Hag sé einn sá besti í sínu starfsviði en hann var mættur á æfingasvæði enska liðsins á ný í vikunni.

,,Takk fyrir góða móttöku, Manchester United og Erik ten Hag,“ sagði Van Persie á Instagram síðu sinni.

,,Það var frábært að mæta aftur á Carrington og upplifa fyrri tíma og að læra af einum af besta þjálfaranum í nútíma fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Magnús Orri Schram nýr formaður KR
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta
433Sport
Í gær

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Í gær

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo