fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Var orðinn vel þreyttur á leikmanni Frakklands – Öskraði á hann að hætta þessu

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. desember 2022 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sofyan Amrabat, leikmaður Marokkó, var vel pirraður í undanúrslitum HM er liðið spilaði við Frakkland.

Amrabat stóð sig frábærlega fyrir lið Marokkó sem komst óvænt í undanúrslit en tapaði þar 2-0 gegn Frökkum.

Miðjumaðurinn var að verða vitlaus á framherjanum Olivier Giroud í leiknum sem vann eins og vél fyrir sitt lið.

Giroud lét Amrabat ekki í friði á vellinum og það skilaði sér að lokum.

,,Framherjinn þeirra, Olivier Giroud, elti mig út um allt á vellinum og ég öskraði á hann að hætta,“ sagði Amrabat.

,,Hann sagði mér að þetta væru hans fyrirmæli fyrir leikinn, hann átti að gera þetta allan tímann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Magnús Orri Schram nýr formaður KR
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta
433Sport
Í gær

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Í gær

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo