fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo hættur að æfa á Spáni og skellti sér til Dubai

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. desember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er hættur að mæta á æfingar hjá Real Madird og er nú mættur til Dubai þar sem sólin skín.

Ronaldo fékk að mæta á æfingasvæði Real Madrid í tvo daga en hann er án félags.

Ronaldo og Manchester United ákváðu að rifta samningi kappans eftir frægt viðtal hans við Piers Morgan.

Ronaldo sem er 37 ára gamall hefur fengið tilboð frá Sádí Arabíu sem myndi gera hann að launahæsta leikmanni í heimi.

Ronaldo hefur ekki enn skrifað undir og vonast líklega til þess að stærri lið í Evrópu hoppi á það tækifæri að sækja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum