fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Skagamenn sækja Arnleif frá Kórdrengjum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. desember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnleifur Hjörleifsson er genginn til liðs við ÍA og hefur samið til ársins 2024.

Arnleifur er uppalinn í Ólafsvík en með miklar tengingar á Skagann. Hann spilaði með ÍA í þriðja og öðrum flokk og var þar hluti af sigursælu annars flokks liði ÍA.

Hann á að baki leiki með Kára en síðan árið 2020 hefur hann spilað með Kórdrengjum og kemur þaðan til ÍA.

Arnleifur er áræðinn og vinnusamur vinstri bakvörður og á að baki 118 leiki, í þeim hefur hann skorað 13 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum