fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Kristján Óli hneykslaður í beinni – „Það er gott að það séu einhverjir veikari en maður sjálfur“

433
Föstudaginn 16. desember 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó í kvöld. Í settið var einnig mættur Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs.

Úrslitaleikur Heimsmeistaramótsins í Katar er um helgina. Þar mætast Argentína og Frakkland.

Upp kom sú umræða um hvort Lionel Messi yrði sá besti í sögunni ef Argentína vinnur þar.

„Maradona er enn sá besti allra tíma,“ sagði Hörður Snævar.

Kristján var steinhissa á þessum ummælum.

„Það er gott að það séu einhverjir veikari en maður sjálfur í settinu,“ sagði hann léttur.

Kristján minntist einnig á stjörnu Frakka.

„Ef við ætlum að fara að tala um besta leikmann sögunnar hvað ætlum við þá að segja um Kylian Mbappe ef hann skorar tvö á sunnudag og vinnur sinn annan heimsmeistaratitil 23 ára?“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum
Hide picture