fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Kristján hissa á umræðunni og biður fólk um að slaka á

433
Laugardaginn 17. desember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudag. Í settið var einnig mættur Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs.

England fékk úr leik í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar. Framtíð Gareth Southgate er í óvissu. Þetta var meðal þess sem var tekið fyrir í þættinum.

„Hann ræður því hvort hann verður áfram. Þeir reka hann ekki, það er ekki séns,“ segir Kristján.

Talið er að Southgate vilji taka sér tíma til að taka ákvörðun og er Kristján sammála því.

„Ég var að lesa að Frank Lampard væri orðaður við þetta. Slakið aðeins á. Leyfið honum að taka ákvörðun.“

Sem fyrr segir datt England út í 8-liða úrslitum en þeir þykja þó vera með frábært lið.

„Það eru einhver álög á Englendingum. Þeir voru betri en Frakkar í leiknum,“ segir Kristján.

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Magnús Orri Schram nýr formaður KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Í gær

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Í gær

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
Hide picture