fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Sinisa Mihajlović látinn aðeins 53 ára eftir erfið veikindi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. desember 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sinisa Mihajlović fyrrum knattspyrnumaður er látinn aðeins 53 ára að aldri, hann hafði háð langa baráttu við veikindi.

Mihajlović hafði barist við hvítblæði en er nú fallinn frá. „Ég ber virðingu fyrir veikindunum, ég tekst á við þau,“ sagði Mihajlović.

Mihajlović lék meðal annars með Roma, Lazio og Inter á ferli sínum auk þess að spila 63 landsleiki fyrir Júgóslavíu.

Mihajlović hefur þjálfað síðustu ár þar á meðal landslið Serbíu, AC Milan og fleiri lið. Nú síðast hafði hann stýrt Bologna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum