fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Jóhann til umræðu eftir síðustu helgi – „Það var eitthvað fallegt við þetta“

433
Laugardaginn 17. desember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudag. Í settið var einnig mættur Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs.

Jóhann Berg Guðmundsson og Burnley voru meðal annars til umræðu. Landsliðsmaðurinn skoraði mark beint úr aukaspyrnu í ensku B-deildinni um síðustu helgi.

„Það var eitthvað fallegt við þetta,“ segir Benedikt.

„Það er gaman að sjá stöðugleikann á þessu tímabili. Það er það sem maður er að horfa í. Hann er að spila vel. Burnley er með átta stiga forskot og vonandi er það úrvalsdeildin á næsta tímabili,“ segir Hörður, en Burnley féll á síðustu leiktíð.

Kristján tók til máls. „Það þarf enginn að segja okkur það að hann kunni að sparka í bolta. Ef skrokkurinn er í lagi er þetta besti fótboltamaður sem við eigum í dag.“

Vincent Kompany tók við Burnley fyrir tímabil og er Hörður hrifinn.

„Það er líka gaman að horfa á þá spila fótbolta undir Kompany. Þetta er nánast nýtt lið.“

Kristján getur séð Kompany enda hjá sínu gamla félagi Manchester City.

„Hann lærði eitthvað af Pep (Guardiola). Það er augljóst. Hann stoppar ekki lengi og það er stutt á City-völlinn.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Magnús Orri Schram nýr formaður KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“

Látinn fara vegna ógeðfelldra ummæla í beinni útsendingu – „Myndi frekar negla nagla í gegnum typpið á mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Í gær

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Í gær

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
Hide picture