Frakkar eru í klandri fyrir úrslitaleikinn á HM í Katar en veikindi hafa herjað á leikmannahópinn.
Nú eru þeir Raphael Varane og Ibrahima Konate frá vegna veikdina og liggja í rúmi sínu og reyna að ná heilsu.
Varane og Konate léku saman í hjarta varnarinnar í undanúrslitum gegn Marokkó.
Ljóst er að þetta gæti haft mikil áhrif á leik Frakklands á sunnudag en þar mætir liðið Argentínu í úrslitum.
Frakkar hafa titil að verja á sunnudag en liðið varð Heimsmeistari í Rússlandi árið 2018.
Raphael Varane and Ibrahima Konate are the latest French players to fall ill from a virus ahead of Sunday’s World Cup Final. More on @TeleFootball
— Jason Burt (@JBurtTelegraph) December 16, 2022