fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Slæm tíðindi úr franska hópnum – Tveir úr hjarta varnarinnar liggja í rúminu vegna veikinda

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. desember 2022 13:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkar eru í klandri fyrir úrslitaleikinn á HM í Katar en veikindi hafa herjað á leikmannahópinn.

Nú eru þeir Raphael Varane og Ibrahima Konate frá vegna veikdina og liggja í rúmi sínu og reyna að ná heilsu.

Varane og Konate léku saman í hjarta varnarinnar í undanúrslitum gegn Marokkó.

Ljóst er að þetta gæti haft mikil áhrif á leik Frakklands á sunnudag en þar mætir liðið Argentínu í úrslitum.

Frakkar hafa titil að verja á sunnudag en liðið varð Heimsmeistari í Rússlandi árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum