Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Þrír þeirra reyndust vera sviptir ökuréttindum og var um ítrekað brot að ræða, hvað varðar akstur sviptur ökuréttindum, að ræða hjá tveimur. Einn er grunaður um brot á vopnalögum og farþegi í bifreið hans um vörslu fíkniefna.