fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Goðsögnin getur enn snúið aftur í landsliðið – Nýr þjálfari opnar dyrnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 21:02

Sergio Ramos er leikjahæsti landsliðsmaður Evrópu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki fyrir Sergio Ramos að snúa aftur í spænska landsliðið undir stjórn Luis de la Fuente.

La Fuente greinir sjálfur frá þessu en hann er tekinn við stjórnartaumunum af Luis Enrique sem var látinn fara eftir HM.

Ramos var ekki hluti af liði Enrique á HM í Katar en Spánn datt úr leik í 16-liða úrslitum óvænt gegn Marokkó.

Ramos er 36 ára gamall og einn allra besti varnarmaður sögunnar en hann spilar í dag með Paris Saint-Germain.

,,Sergio Ramos, getur hann snúið aftur í landsliðið? Já. Er hann í góðu standi? Já,“ sagði La Fuente.

,,Allir fótboltamenn sem eru í góðu standi eiga möguleika á að vera í hópnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Magnús Orri Schram nýr formaður KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Í gær

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við