fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo æfir hjá Real Madrid

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 19:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var óvænt mættur á æfingasvæði Real Madrid í dag en hann er án félags þessa stundina.

Ronaldo fékk leyfi frá spænska stórliðinu að nota æfingasvæði félagsins eftir HM í Katar.

Ronaldo spilaði sitt síðasta HM með Portúgal en liðið féll úr leik eftir svekkjandi frammistöðu gegn Marokkó.

Sóknarmaðurinn hefur yfirgefið Manchester United og er óvíst hvert hans næsta skref á ferlinum verður.

Afar litlar líkur eru að Ronaldo semji aftur við Real en hann gerði garðinn frægan með liðinu í mörg ár.

Tekið er fram að Ronaldo hafi ekki æft með aðalliði Real heldur fékk aðeins að nota svæðið fyrir sjálfan sig.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt