fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Kvennalið fá ekki að fjölga í hópunum eins og karlarnir

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 17:30

Bandaríkin eru ríkjandi heimsmeistarar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalandslið á Heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi fá ekki að fara með 26 manna leikmannahópa á mótið, líkt og karlalandslið fá nú á HM í Katar.

Það er Bild sem segir frá þessu. Þar kemur fram að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hafi hafnað beiðni nokkurra af stærri knattspyrnusamböndum heimsins um að fá að fjölga leikmönnum úr 23 í 26.

Þetta var gert nú á HM í Katar karla megin sem nú stendur yfir.

Rökin sem gefin eru fyrir því að þessu sé hafnað í kvennaflokki eru þau að þetta myndi gefa stærri landsliðum með betri leikmenn of mikið forskot.

Þá ber FIFA það einnig fyrir sig að HM kvenna á næsta ári muni fara fram á hefðbundnum tíma, að sumri til, ólíkt HM karla sem nú fer fram yfir hávetrartímann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum