fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Krufning á Wahl staðfestir að ekkert saknæmt hafi átt sér stað

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt krufningu á bandaríska blaðamanninum Grant Wahl bendir ekkert til þess að dauða hans hafi borið að með saknæmum hætti. Eiginkona hans greinir frá þessu í yfirlýsingu.

Wahl lést í Katar er hann starfaði við umfjöllun um Heimsmeistaramótið þar í landi.

Við krufningu kom í ljós að Grant var með lang­varandi hjarta­sjúk­dóm sem var ekki vitað af og stafaði dánar­or­sökin af rofi á ó­greindum ós­æðar­gúlpi.

Fyrr á mótinu hafði Wahl verið vísað af leikvangi í Katar fyrir að vera í bol með regnbogafána á. Hann var til stuðnings við bróðir hans sem er samkynhneigður.

Bróðirinn vildi meina að dauðann hafi borið að með saknæmum hætti en dró það svo til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum