fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Segja brasilíska knattspyrnusambandið ætla að ræða við Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sport á Spáni mun brasilíska knattspyrnusambandið hafa samband við Manchester City upp á að fá knattspyrnustjóra liðsins, Pep Guardiola, um að taka hugsanlega við landsliði Brasilíu.

Tite hætti sem landsliðsþjálfari Brasilíu eftir að liðið datt úr leik í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar af hendi Króata.

Guardiola hefur áður verið orðaður við starfið og fara þeir orðrómar aftur af stað nú.

Hann skrifaði hins vegar nýlega undir nýjan samning við Manchester City til ársins 2025 og verður því að teljast ólíklegt að hann stökkvi frá borði nú, þó svo að starf landsliðsþjálfara Brasilíu sé ansi stórt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona hefur toppbaráttan á Englandi þróast – Miklir yfirburðir Liverpool

Svona hefur toppbaráttan á Englandi þróast – Miklir yfirburðir Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Í gær

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Í gær

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands