fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Neymar og félagar sýknaðir á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 13:30

Mbappe og Neymar ásamt Lewis Hamilton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar hefur verið sýknaður á ný af ákærum um svik og spillingu í tengslum við skipti hans frá Santos til Barcelona árið 2013.

Knattspyrnumaðurinn sem og faðir hans og fyrrum forsetar Barcelona, Josep Maria Bartomeu og Sandro Rosell , ásamt fyrrum forseta Santos, Odilo Rodrigues, voru sýknaðir fyrir rétti í október.

Brasilíska fyrirtækið DIS, sem átti 40 prósent í Neymar árið 2013, sakaði þá ákærðu um að hafa falið greiðslur í tengslum við skipti Neymar til Barcelona til að minnka greiðsluna til fyrirtækisins.

Sem fyrr segir voru Neymar, faðir hans og forsetarnir sem um ræðir sýknaðir í október en þá áfrýjaði DIS.

Fyrirtækið krafðist upphaflega fimm ára fangelsisdóms yfir Neymar en lækkaði þá kröfu niður í tvö og hálft ár.

Nú hafa aðilarnir sem koma að málinu hins vegar verið sýknaðir á ný og eru því lausir allra mála eins og er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Í gær

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Besti árangurinn í 90 ár

Besti árangurinn í 90 ár