Það verður svo sannarlega stillt inn í kvöld þegar England og Frakkland eigast við á HM í Katar.
Um er að ræða leik í 8-liða úrslitum mótsins og eiga bæði lið góðan möguleika á að komast í undanúrslitin.
Sigurliðið mun spila við í undanúrslitum og svo annað hvort Króatíu eða Argentínu í úrslitaleiknum.
Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld í leiknum sem hefst 19:00.
England: Pickford, Walker, Stones, Maguire, Shaw, Rice, Henderson, Bellingham, Saka, Foden, Kane.
Frakkland: Lloris, Kounde, Upamecano, Varane, Hernandez, Tchouameni, Rabiot, Dembele, Griezmann, Mbappe, Giroud,