Víkingur spilaði æfingaleik við FH á Víkingsvelli í hádeginu í dag. En leikurinn hófst kl 12:00.
Það var spilað í miklum kulda og áttu bæði lið góðan lið en Víkingar voru hættilegri í leiknum og nýttu færin sín. Endaði því leikurinn með 3-0 heimasigri Víkings
Allir leikmenn í hópnum spiluðu nema Tómas Þórisson sem meiddist á æfingu í gær.
Mörk Víkings skoruðu
1-0: 18“ Adam Ægir Pálsson, A: Birnir Snær Ingason
2-0 23“ Erlingur Agnarsson, A: Jóhannes Dagur Geirdal
3-0 84“ Helgi Guðjónsson, A: Logi Tómasson